Jöklabreytingar skoðaðar út frá gömlum ljósmyndum (evaluating glacier retreat from old photographs). Guðmundsson, S. & Björnsson, H. Jökull, 67:51–64, 2017.
abstract   bibtex   
Hér eru kynntar gamlar ljósmyndir af jöklum á Suðausturlandi. Elstu myndirnar eru frá því um aldamótin 1900 en aðrar frá fjórða áratug 20. aldar. Var farið á nokkra staði til að taka myndir að nýju frá sama sjónarhorni og fyrirmyndirnar. Það var gert til þess að greina jöklabreytingar sem orðið hafa og geta einnig metið með tölum stöðu jöklanna á tilteknum tímum.
@Article{jokull-2017-p51-64,
  author   = {Snævarr Guðmundsson and Helgi Björnsson},
  title    = {{Jöklabreytingar skoðaðar út frá gömlum ljósmyndum (evaluating glacier retreat from old photographs)}},
  journal  = {Jökull},
  year     = {2017},
  volume   = {67},
  pages    = {51--64},
  %url      = {},
  abstract = {Hér eru kynntar gamlar ljósmyndir af jöklum á Suðausturlandi. Elstu myndirnar eru frá því um aldamótin 1900 en aðrar frá fjórða áratug 20. aldar. Var farið á nokkra staði til að taka myndir að nýju frá sama sjónarhorni og fyrirmyndirnar. Það var gert til þess að greina jöklabreytingar sem orðið hafa og geta einnig metið með tölum stöðu jöklanna á tilteknum tímum.},
}

Downloads: 0